Um okkur

Bresk-íslenska viðskiptaráðið (BRIS)

Standa að fundum og ráðstefnum um málefni er tengjast viðskiptum á milli landanna.

Skipuleggja heimsóknir aðila úr viðskiptalífi annars ríkisins til hins.

Að vaka yfir viðskiptalegum hagsmunum félaga sinna jafnt hjá breskum sem íslenskum stjórnvöldum.

Veita beina þjónustu skv. ákvörðun stjórnar t.d. með upplýsingum um viðskiptasambönd, aðstoð við að koma á tengslum milli fyrirtækja og miðlun upplýsinga um viðskiptalíf landanna.

 

BRIS er meðlimur í COBCO sem eru samtök breskra viðskiptaráða í Evrópu!

 

Stjórn ráðsins

 

William Symington, Anacrusis Consulting Ldt - Formaður

UK Suður

Danielle Neben, Living Lab Iceland
Guðmundur Oddsson, LOGOS Legal Services Limited
Isaac Kato, Verne Global 
Þorsteinn Guðjónsson, Icelandair

UK Norður

David Robinson
Mike Lane, Eimskip
Philip Hall, Hull City Council
Simon Dwyer, Seafront
Steve Norton, Grimsby FMA

 

Ísland

Auður Björk Guðmundsdóttir, VÍS
Árni Þór Þorbjörnsson, Landsbankinn
Bragi Þór Marinósson, Eimskip
Brynjólfur Helgason, CasmirCreation sf
Dagmar Þorsteinsdóttir; HBH
Lárus S. Ásgeirsson, Almarai
Magnea Hjálmarsdóttir, Icelandair Hotels