Um okkur

Bresk-íslenska viðskiptaráðið (BRIS)...

...eflir og viðheldur viðskiptatengslum milli Bretlands og Íslands, ásamt því að efla tengsl á sviðum menntunar, menningar, viðskipta og stjórnmála.

...er tengslanet fyrirtækja, stofnana og einstaklinga og er vettvangur fyrir samskipti við hið opinbera.

...er vettvangur til að fjalla opinberlega um hagsmunamál í viðskiptum Bretlands og Íslands.

...flytur á milli þekkingu, stefnur og strauma í málum er snerta viðskipti milli Bretlands og Íslands.  

...skipuleggur fundi og ráðstefnur er varða almenn málefni landanna tveggja.

...stendur vörð um viðskiptatengda hagsmuni félaga sinna gagnvart breskum og íslenskum yfirvöldum.

 

BRIS er meðlimur í COBCO sem eru samtök breskra viðskiptaráða í Evrópu!

 

Stjórn ráðsins

Dagmar Þorsteinsdóttir, Maison - Formaður

Stjórnarmeðlimir á Íslandi:
Auður Björk Guðmundsdóttir
Árni Þór Þorbjörnsson, Landsbankinn
Brynjólfur Helgason, CasmirCreation sf
Ólöf Salmon Guðmundsdóttir, PAGO Hús ehf
Þórdís Anna Oddsdóttir, Icelandair
Varamaður: Jón Þór Gunnarsson, BL

Stjórnarmeðlimir í Bretlandi:
Aldís Kristín Firman Árnadóttir, Lilou et Loic
Guðmundur Oddsson, LOGOS Legal Services Limited
Jón Birgir Jónsson, Neuberger Berman
Mark Dodsworth, Europartnerships
William Symington, Anacrusis Consulting Ldt.
Varamaður: Gunnar Thor Thorarinsson, BBA//Fjeldco