Um okkur.

Bresk-íslenska viðskiptaráðið var stofnað árið 1997. Ráðið eflir og viðheldur viðskiptatengslum milli Bretlands og Íslands, ásamt því að efla tengsl á sviðum menntunar, menningar, viðskipta og stjórnmála. Það er tengslanet fyrirtækja, stofnana og einstaklinga og er vettvangur fyrir samskipti við hið opinbera. Ráðið er vettvangur til að fjalla opinberlega um hagsmunamál í viðskiptum Bretlands og Íslands auk þess að flytja á milli þekkingu, stefnur og strauma í málum er snerta viðskipti milli Bretlandseyja og Íslands.


Bresk-íslenska viðskiptaráðið skipuleggur fundi og ráðstefnur er varða almenn málefni landanna tveggja og stendur vörð um viðskiptatengda hagsmuni félaga sinna gagnvart breskum og íslenskum yfirvöldum.

Stjórn.

Formaður: Dagmar Þorsteinsdóttir, Maison ehf.

Stjórnarmeðlimir á Íslandi

Auður Björk Guðmundsdóttir, InfoCapital ehf.

Árni Þór Þorbjörnsson, Landsbankinn

Brynjólfur Helgason, Casmircreation sf.

Þórdís Anna Oddsdóttir, Landsvirkjun

Varamður

Ólöf Salmon Guðmundsdóttir, Pagó hús ehf.

Jón Þór Gunnarsson, BL

Stjórnarmeðlimir í Bretlandi

Guðmundur Oddsson, Logos Legal Services Ltd.

Jón Birgir Jónsson, Neuberger Berman

Mark Dodsworth, Europartnerships

William Symington, Anacrusis Consulting Ltd.

Varamaður

Gunnar Thor Thorarinsson, BBA//Fjeldco

Aldís Kristín Firman Árnadóttir, Lilou et Loic